Ágúst hættir sem forstöðumaður Zúista
Trúfélagið Zuism mun auglýsa eftir nýjum forstöðumanni félagsins á næstunni. Ágúst Arnar Ágútssson sem verið hefur forstöðumaður félagins síðastliðin 4 ár hefur ákveðið að hætta. Á síðasta aðalfundi í september sl. var kosin ný stjórn sem tók við núna um áramótin og verður það hennar fyrsta verk að hefja leit að nýjum forstöðumanni. Ný stjórn […]