Entries by zuismisadmin

Zuistar afhentu 1,1 milljón króna til Barnaspítala Hringsins

Trúfélagið Zuism afhenti í dag 1,1 milljón króna til styrktar Barnaspítala Hringsins. Stjórn Zuism ákvað að láta upphæð að andvirði sóknargjalda þeirra sem sagt hafa sig úr félaginu að undanförnu renna í þetta góða málefni. ,,Við erum stolt af því að fyrsti styrkur Zuism til Barnaspítala Hringsins sé orðinn að veruleika og vonum að þeir […]

Yfirlýsing frá Ágústi Arnari Ágústsssyni, forstöðumanni trúfélagsins Zuism

Vegna villandi upplýsinga í fréttum í fjölmiðlum um trúfélagið Zuism vill Ágúst Arnar Ágústsson, forstöðumaður félagsins, koma eftirfarandi á framfæri: Félagið var viðurkennt sem trúfélag í byrjun 2013 eftir árslangt skráningarferli. Stjórn félagsins hefur verið óbreytt að meirihluta frá stofnun félagsins. Ágúst Arnar Ágústsson tók við sem forstöðumaður í september 2014. Stjórn félagsins fékk veður […]